
Höfuðborg Finnlands.
Helsinki er höfuðborg Finnlannds. Borgin liggur við Finnska flóa og hana prýða margar fallegar gamlar byggingar. Þar mætast náttúra og borg enda er ekki nema um hálftíma akstur í nærsta þjóðgarð. Stundum er sagt að í borgini mætist menningastraumar úr austri og vestri og þar er mjög fjölbreytilegt lista og menningar líf. Borgin var stofnuð árið 1550 af sænska kónginum Gustav Wasa og 1809 varð hún höfuðborg landsins, meðal annars vegna varnarvirksins Suominlinna sem stendur á eyju fyrir utan borgina. Eyjan öll er á heimsminjaskrá UNÉSCO. Allir á Finnlandi hafa sána á heimili sínu.
þetta er íbúarfjöldi Helsinki eftir árum frá 1810-2014.
1810 4070
1830 11 100
1850 20 700
1880 43 300
1900 93 600
1925 209 800
1970 524 000
1980 484 000
1990 491 000
1992 497 526
2000 555 474
2010 588 549
2011 592 000
2012 604 380
2014 620 982

Þetta er Helsinki

Þetta er tívolíið í Helsinki
