top of page

Samar er þjóðflokkur nyrðst í Noregi,Svíþjóð og Finnlandi og  landsvæðið þar sem þeir búa kallast samaland eftir fólkinu sem þar býr. Samar eru afkomendur hirðingja sem hafa lifað í Skandenavíu í þúsundir ára og smám saman verið hraktir norðar eftir því sem byggðin þéttist að sunnan. Á Kólaskaga í Rússlandi býr einnig lítill hópur sama. Í Noregi eru flestir samar eða um 50.000, í Svíþjóð um 20.000, í Finnlandi 6.000 og í Rússlandi um 2.000. Að vestan og norðan liggur Samaland að sjó og landslagið er fjölbreytt. Í Noregi eru sæbrött fjöll,firði og eyjar og í svíþjóð verða þessi sömu fjöll aflíðandi hásléttum með vötnum og ám. Í Finnlandi eru mýrlendi og lítil stöðuvötn.

Syðst er barrskógur sem minkar og hverfur eftir þvi sem norðar dregur. Þar taka við heiðasvæði og túndrur með lávöxnum gróðri eins og fjalldrapa og beitilyngi.

Það er mikill munur á milli fatana þeirra og okkar þau öll eru í mjög líkum fötum bæði konurnar og mennirnir.

Þetta er nátúran í Samalandi
Svona líta þorpin út í Samalandi
þett er klæðnaður  þeirra í Samalandi
bottom of page