top of page

Felstir Finnar tala finnsku en sænska er einnig opinbert mál í Finnlandi. Hana tala um 6% þjóðarinnar og á sumum svæðum í vestur Finnlandi
er eingöngu töluð sænska. Bæði málin eru jafn rétthá
og fá íbúar kennslu á sínu móðurmáli en þurfa að læra hitt málið frá 8 ára aldri. Finnska er óskild öðrum tungumálum Norðurlandabúa. Hún er af flokki finnsk -úgrískra tungumála og er skild ungversku og eistnesku. Fá mennir hópar fólks tala samísku og rússnesku.

Þetta er Finnska.


Þetta er Sænska
Þetta er rússneska
bottom of page