top of page

Finnland er norðurland og þar búa u.þ.b. 5,5 milljón íbúa.Það svæði er næstum jafn stórt og Þýskaland.Flestir Finnar tala finnsku en sænska er einnig opinbert mál í finnlandi.Hana tala um 6% þjóðarinar. Stærstu skógar Evrópu eru í Finnlandi og er landið að mestu vaxið skógi nema allra nyrst. Strandlengjan við Helsingjarbotn í vestri og Finnska flóa í suðri er vogskorin og margar eyjar og sker eru undan ströndinni. Finnland er láglent land. Hálendi er mest nyrst og þar er hæsta fjall Finnlands, Halti (Haltiatunturi), sem er 1328 metrar á hæð.


Þetta er Finnski Fáninn

Þetta er þjóðbúningur Finna
þetta er kort yfir finnlandi
bottom of page